Innihald

5 eggjarauður
5 msk. sykur
150 g Toblerone, brætt
5 dl rjómi, þeyttur
100 g Toblerone, fínsaxað

Toblerone-Ýs

Þeytið eggjarauður og sykur saman í hrærivél í 3-4 mínútur eða þar til blandan er orðin létt og ljós. Bræðið 150 g af Tobleronesúkkulaði yfir vatnsbaði, kælið það lítillega og hellið því síðan út í eggjablönduna í mjórri bunu. Blandið vel saman. Hrærið rjómann að lokum varlega saman við með sleif. Hellið blöndunni í fallegt mót og skreytið með söxuðu Toblerone. Frystið í a.m.k. 4 klst. 
 

Fyrir r˙mlega 100 ßrum sÝ­an fullkomnu­u Theodor Tobler og fÚlagar hi­ gˇmsŠta Toblerone s˙kkula­i.

 

Leyf­u Toblerone a­ veita ■Úr innblßstur me­ nřrri uppskrift Ý hverjum mßnu­i. Skrß­u ■ig ß pˇstlistann og vi­ skulum me­ ßnŠgju senda ■Úr nřjar og fj÷lbreyttar lei­ir mßna­arlega til a­ nřta gˇmsŠtt Toblerone s˙kkula­i vi­ baksturinn.